Meistari Clapton og ég

Furðulegt hvað maður lendir oft í því að glamra einhver lög með einhverjum einum tónlistamanni. Núna er Clapton spilaður dag og nótt og þá helst gömlu góðu lögin. Ég fór nú ekki á tónleikana með Eric Clapton i Egilshöllinni í sumar enda var nóg fyrir mig að tilla mér hér á svölunum með kaldan og hlusta því tónlistin glumdi um allan voginn. Ég gjörsamlega dýrka gömlu góðu lögin hans eins og Layla, Tears in Haven og svo auðvitað Wonderful tonight sem ég er einmitt að hamast við spila núna.

 

 

Óli Stefán...... sem dustaði rykið af rafmagnsgítarnum til að spila Clapton


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmælið í gær "gamli" ;)

Skírði dóttur mína í gær og þegar ég var að skrifa í gestabókina fattaði ég að þetta væri þinn dagur (allavega ef minnið í mér er ekki farið að kalka :S )

BK úr Grindavík city

Petra Rós (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband