U2

Ég hef frá ţví ađ ég var 11ára gutti í Grunnskóla Grindavíkur veriđ harđur ađdáandi ţessarar miklu hljómsveitar sem U2 er. Ég man svo nákvćmlega af hverju ég byrjađi ađ hlusta á ţá í kassettutćkinu sem ég átti en sá sem kom mér til ađ hlusta á ţá var engin annar en Jón Gauti Dagbjartsson. Hann var ađ spila ţetta heima hjá sér ţegar ađ ég var í heimsókn hjá Sibba bróđur hans og tók okkur í smá kennslustund um rokkiđ. Frá ţeirri stund hef ég elskađ ţessa Írsku djöfla.

Lagalisti U2 er ótrúlegur og ţađ er nánast alveg sama hvađ ţeir gera nú til dags ţetta verđur allt ađ gulli. Ţeir eru fyrir löngu búnir ađ slátra Bítlunum og Roling Stones en fyrir utan ţađ ađ vera frábćrir tónlistamenn ţá eru ţeir talsmenn góđra málefna og láta gott af sér leiđa. Bono hefur t.d veriđ valinn mađur ársins fyrir baráttu sína fyrir fátćk ríki.

Í dag er ég ađ reyna ađ ná eitthvađ af ţessum lögum á gítarinn og gengur ţađ svona svona ţví ţau eru eins og flest lög miserfiđ. Ţađ lag sem ég held mest uppá núna er lagiđ In a little while enda er ég alveg viđ ţađ ađ ná ţví á gítarinn en ég ćtla ekki einu sinni ađ gera tilraun á ađ syngja ţađ.....

 

Óli Stefán......sem er ađ vonast til ţess ađ Helga, Danni og strákarnir fái Arsenalsigur í kvöld fyrst ţau eru nú á vellinum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband