Stóri Björn

Sigurbjörn Dađi Dagbjartsson heitir mikill snillingur út Grindavík. Sibbi, eins og hann er kallađur, hefur gríđarlegan áhuga á körfubolta ţó ađ hann hafi nú á yngri árum veriđ meira fyrir fótboltann og er hann međal annars mađurinn á bak viđ ţađ ađ meistari Lee Sharpe hafi komiđ og spilađ í Grindavík. Hann er í dag í stjórn körfuboltans og vil ég meina ţađ ađ hann eigi einn stćrstan ţátt í uppgangi körfunnar í Grindó. Eftir hvern leik koma gríđarlega flottir pistlar á heimasíđunni sem hafa vakiđ mikla lukku. Sibbi reyndi fyrir sér í körfunni en eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neđan ţá gekk sá draumur ekki upp. Hann má ţó eiga ţađ karlinn ađ hafa spilađ nokkra leiki í efstu deild fyrir Grindavík í fótbolta enda af hinum gríđarlega sterka 1975 árgangi ţar. Ţó ađ hann sé nokkuđ ţekktur fyrir afrek sín á körfubolta og fótboltavellinum ţá er hann ţó öllu ţekktari fyrir afrek sitt í einum besta Djúpulaugar ţćtti sem gerđur var. Enn í dag er veriđ ađ stoppa hann út á götu og spyrja hann hvort ađ hann sé ekki hinn eini sanni STÓRI BJÖRN.

Strákurinn vann leiksigur í léttu gríni af flugleiđa auglýsingu sem frćg var á sínum tíma

 

 Óli Stefán.....sem var svo frćgur ađ vera međ Sibba í ţessum umtalađa Djúpulaugarţćtti


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband