Eigum ekki möguleika

 Ég hef nú aldrei veriđ mikill ađdáandi Eurovision keppninnar. Í kvöld horfđi ég hins vegar á keppnina ţví ég átti ekki annarra kosta völ. Ég var staddur í stúdentaveislu ţar sem búiđ var ađ koma upp einum fjórum sjónvarpstćkjum og grćjurnar stilltar í botn.

Ég sjálfur heillađist af einu lagi en ţađ var lag Frakka og einnig ákvađ ég ađ sína Dabba Rú stuđning í verki og fylgjast međ Spáni en hvorugt ţessara laga gerđu einhverjar rósir.

Mér fannst nafni minn og Regína standa sig og eru vel ađ 14.sćtinu komin. Ţessi keppni er náttúrlega fyrir löngu komin út í eitthvađ allt allt annađ en sönglagakeppni ţví ţađ er alveg sama hversu léleg lögin eru nágrannaţjóđirnar velja alltaf hvort annađ. Til ađ mynda vissi Sigmar ţulur, sem mér finnst by the way ótrúlega góđur, í 90 % tilfella hvađa land fengi 12 stig. 

Ţađ á bara ađ skipa ţessari keppni niđur í austur og vestur og ţá fyrst eigum viđ möguleika en á međan austantjaldsţjóđirnar eru međ ţá getum viđ gleymt ţví ađ vinna ţessa keppni, sem er svosem í góđu lagi mín vegna.

 

Óli Stefán........grćtur ţađ ađ fá aldrei til baka ţessa tvo klukkutíma sem fór í ađ horfa á ţennan skrípaleik 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, kemur mér reyndar nett á óvart ađ ţú skulir ekki fíla Evróvisjón, hélt ađ ţetta vćru ólympíuleikar ţinna manna!

D.Rú (IP-tala skráđ) 25.5.2008 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband