9.10.2008 | 18:03
Besti sparnađurinn
Gunnar Valur félagi minn úr vörninni sendi mér ţennan og verđ ég bara ađ láta hann flakka svona í tilefni ástandsins
Ef ţiđ hefđuđ lagt 100.000 krónur í ađ kaupa hlutabréf Nortel fyrir einu ári síđan vćri verđmćti bréfanna í dag um 4.900 krónur.
Hefđi sama fjárfesting veriđ lögđ í Enron vćri sú eign í dag um 1.650 krónur.
Hefđuđ ţiđ keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur vćri minna en 500 kall eftir.
Hefđi peningurinn hins vegar veriđ notađur til ađ kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síđan ţá hefđi veriđ hćgt ađ drekka hann allan og fara síđan međ dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr ţví.
Ţegar ofangreint er athugađ virđist vera vćnlegur kostur fyrir fjárfesta ađ drekka stíft og endurvinna!
Óli Stefán.......sem er alveg kominn međ ógeđ af ţessari vitleysu dag eftir dag
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 9. október 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1210
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar