Besti sparnađurinn

Gunnar Valur félagi minn úr vörninni sendi mér ţennan og verđ ég bara ađ láta hann flakka svona í tilefni ástandsins

 

Ef ţiđ hefđuđ lagt 100.000 krónur í ađ kaupa hlutabréf Nortel fyrir einu ári síđan vćri verđmćti bréfanna í dag um 4.900 krónur.

Hefđi sama fjárfesting veriđ lögđ í Enron vćri sú eign í dag um 1.650 krónur.

 Hefđuđ ţiđ keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur vćri minna en 500 kall eftir.

Hefđi peningurinn hins vegar veriđ notađur til ađ kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síđan ţá hefđi veriđ hćgt ađ drekka hann allan og fara síđan međ dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr ţví.

Ţegar ofangreint er athugađ virđist vera vćnlegur kostur fyrir fjárfesta ađ drekka stíft og endurvinna!

 

 

Óli Stefán.......sem er alveg kominn međ ógeđ af ţessari vitleysu dag eftir dag

 


Bloggfćrslur 9. október 2008

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband