18.11.2008 | 16:01
Dennis Berkamp
Ég og Jóhann frændi sem er mikill Arsenal aðdáandi vorum að ræða einn mesta snilling í sögu Arsenal, Dennis Berkamp. Við viljum meina það að hann eigi fallegasta mark úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar að hann skoraði gull af marki á móti Newcastle. Markið er fyrsta markið sem sýnt er í þessari glæsilegu markasyrpu í boði Berkamps. Þulurinn er ekkert að missa sig í öðru markinu í syrpunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. nóvember 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1210
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar