Vel gert Wenger

Já þar kom að því að hann valdi fyrirliða að mínu skapi. Ég hef verið hundóánægður með þessa fyrirliða sem hann hefur valið síðan að Viera var og hét. Fabregas er þrátt fyrir ungan aldur leikmaður sem menn bera virðingu fyrir. Hann er mikill leiðtogi á velli, kemur virkilega vel fyrir í viðtölum og virðist hafa Arsenal hjarta úr gulli. Við skulum vona að þetta sé fyrsta skrefið af mörgum í átt að toppnum þar sem þessi klúbbur á að vera.
mbl.is Fabregas tekur við fyrirliðabandinu hjá Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. nóvember 2008

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband