24.11.2008 | 14:58
Vel gert Wenger
Já þar kom að því að hann valdi fyrirliða að mínu skapi. Ég hef verið hundóánægður með þessa fyrirliða sem hann hefur valið síðan að Viera var og hét. Fabregas er þrátt fyrir ungan aldur leikmaður sem menn bera virðingu fyrir. Hann er mikill leiðtogi á velli, kemur virkilega vel fyrir í viðtölum og virðist hafa Arsenal hjarta úr gulli. Við skulum vona að þetta sé fyrsta skrefið af mörgum í átt að toppnum þar sem þessi klúbbur á að vera.
![]() |
Fabregas tekur við fyrirliðabandinu hjá Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 24. nóvember 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1210
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar