29.11.2008 | 21:32
Meistari Clapton og ég
Furðulegt hvað maður lendir oft í því að glamra einhver lög með einhverjum einum tónlistamanni. Núna er Clapton spilaður dag og nótt og þá helst gömlu góðu lögin. Ég fór nú ekki á tónleikana með Eric Clapton i Egilshöllinni í sumar enda var nóg fyrir mig að tilla mér hér á svölunum með kaldan og hlusta því tónlistin glumdi um allan voginn. Ég gjörsamlega dýrka gömlu góðu lögin hans eins og Layla, Tears in Haven og svo auðvitað Wonderful tonight sem ég er einmitt að hamast við spila núna.
Óli Stefán...... sem dustaði rykið af rafmagnsgítarnum til að spila Clapton
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 29. nóvember 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1210
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar