19.3.2008 | 15:30
Lagalistinn
Eins og áđur sagđi er cooper testiđ á eftir. Ég var svona ađ dunda mér viđ ađ gera rúmlega 12 mín lagalista á iPodinn og ţar kennir ýmissa grasa. Ég ákvađ ađ byrja rólega á lagi sem ég dýrka međ Bubba og heitir Ţú veist ţađ núna en ţađ tekur litlar 5 mínútur. Á ţeim tímapunkti er mađur orđinn vel ţreyttur í hlaupinu ţannig ađ nćsta lag á ađ rífa mig upp og valdi ég ţví lag sem heitir welcome to the jungle međ Guns'n roses. Ţetta lag er rétt yfir 4 mín ţannig ađ ég reikna međ ađ vera kominn á gula ljósiđ á bensíninu. Lagiđ sem á ađ fara međ mig alla leiđ heitir svo mikiđ sem Killing in the name of međ Race against machine.
Óli Stefán.......sem ađ heldur ađ hann sé bara nokkuđ klár í slaginn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 19. mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1211
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar