Lagalistinn

Eins og áđur sagđi er cooper testiđ á eftir. Ég var svona ađ dunda mér viđ ađ gera rúmlega 12 mín lagalista á iPodinn og ţar kennir ýmissa grasa. Ég ákvađ ađ byrja rólega á lagi sem ég dýrka međ Bubba og heitir Ţú veist ţađ núna en ţađ tekur litlar 5 mínútur. Á ţeim tímapunkti er mađur orđinn vel ţreyttur í hlaupinu ţannig ađ nćsta lag á ađ rífa mig upp og valdi ég ţví lag sem heitir welcome to the jungle međ Guns'n roses. Ţetta lag er rétt yfir 4 mín ţannig ađ ég reikna međ ađ vera kominn á gula ljósiđ á bensíninu. Lagiđ sem á ađ fara međ mig alla leiđ heitir svo mikiđ sem Killing in the name of međ Race against machine.

 

 

Óli Stefán.......sem ađ heldur ađ hann sé bara nokkuđ klár í slaginn 


Bloggfćrslur 19. mars 2008

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband