20.6.2008 | 22:04
Kári er bestur
Mikiđ eru rosalega margir gjörsamlega orđlausir núna ţegar Káramenn voru sniđgengnir í vali á stuđningsmannahópi fyrstu sjö umferđa í dag. Ţessi hópur hefur veriđ algjörlega frábćr alveg frá degi eitt og skapađ mikla og góđa skemmtun í öllum leikjum hvort sem ađ ţeirra liđ sé ađ tapa eđur ei. Ég ćtla alls ekki ađ taka neitt af Púmasveitinni sem mér finnst alveg geggjuđ líka en ég er búinn ađ sjá tvo leiki međ Keflavík ţar sem ţeir hefđu ekki átt neitt í Káramenn. Ekki einn leik hafa ţeir tapađ í stúkunni ennţá sem komiđ er og meira ađ segja í gćr ţegar ađ viđ spilum viđ ţriđju deildar liđ KFS ţá mćta Káramenn og syngja allan leikinn. Ég segi viđ Kára ađ í okkar augum eru ţeir sigurvegarar ţví ađ ţađ skiptir ţá ekki máli ţó ađ á móti blási og viđ strákarnir inná vellinum geti ekki neitt ţá klikkar Kári ekki.
Sannir stuđningsmenn fyrstu sjö umferđa landsbankadeildarinnar
Óli Stefán.....sem er búinn ađ fá fullt af símtölum í dag ţar sem er hneykslast er yfir ţví ađ gengiđ hafi veriđ framhjá Káramönnum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfćrslur 20. júní 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar