10.8.2008 | 23:29
Veđmáliđ borgađ
Fyrir leik okkar viđ Grindavík í síđustu umferđ veđjađi ég viđ vin minn hann Leif Guđjónsson sem er mikill og eldheitur stuđningsmađur úr Grindavík um ađ sá sem mundi tapa leiknum mundi láta háriđ fjúka. Nú viđ töpuđum ţessum leik og ég varđ ađ standa viđ mitt.
......og ţetta er útkoman
Óli Stefán.......sem fann fyrstu gráu hárin eftir raksturinn
Bloggar | Breytt 11.8.2008 kl. 03:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 10. ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar