19.9.2008 | 23:10
Gömul og góđ fćrsla.
Ég var ađ lesa yfir gamlar fćrslur af gömlu góđu grindavik.blog.is síđunni. Viđ Eysteinn Húni sáum ađ mestu um ađ skrifa á hana fyrir meistaraflokk Grindavíkur á sínum tíma. Alveg fannst mér makalaus fćrslan hans Eysteins daginn eftir ađ yngri unnu eldri í fyrsta skiptiđ á ţví herrans ári 2006. Ţessi merki atburđur átti sér stađ 5. desember í Reykjaneshöllinni og Eysteinn lýsir reynslunni hér
Einnig fann ég ţessa líka fínu mynd af mér frá árinu 1998 ţegar ađ ég lá fárveikur á sjúkrahúsi í Reykjavík. Ţessi mynd hefur kitlađ hláturtaugar margra og lćt ég hana ţví flakka hér
Óli Stefán...... sem hefur mjög gaman af ţví ađ lesa gamlar fćrslur af Grindavíkur blogginu
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 19. september 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1210
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar