Einn lítill....

Það er gaman að segja frá því að eftir fyrstu æfinguna með nýju liði varð ég að fara og tala við þjálfarann. Þannig er nefnilega mál með vexti að elskan hún Harpa litla systir mín verður bráðum 25ára gömul og ætlar skvísan að halda upp á það með heljarinnar veislu sem verður á föstudag. Þar verður væntanlega boðið upp á einn lítinn, tvo litla, þrjá litla og jafnvel fjóra litla en þó ekki negrastráka heldur ískalda bjóra. Ásmunur þjálfari var nefnilega búinn að setja á æfingu 11.30 á laugardag og ég sá mig knúinn til að láta hann vita af því að eft til vill myndi ég bjóða uppá þessháttar lykt á æfingunni. Þjálfi sagði að það væri nú lítið mál fyrst að ég þyrfti ekki að keyra á æfinguna hehe.

Óli Stefán..... sem á ekki að þurfa að kvitta undir hverja færslu þar sem hann er eini penninn á þessari síðu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með nýju síðuna. Ég er mjög ánægð með það þú ákvaðst að halda áfram að blogga :)

Sjáumst í afmælinu ;)

Kv.Helga

Helga Björg Flóventsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 18:33

2 identicon

má það í fjölni eg myndi ekki þora því í grindó og hvad þá láta vita...ég kem þá í fjölni

andri steinn (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband