14.11.2007 | 09:55
Fínn náungi þessi Kitson
Hann tekur þarna undir það sem maður hefur verið að halda fram undanfarið. Ég er svo feikilega ánægður með spilamennsku minna manna en hafa ber í huga að þetta er ungt lið og gæti því alveg verið brothætt þegar á móti blæs. Það er samt alveg á hreinu að þetta lið endar í topp þremur. Man Utd er ekki langt undan og á meðan skotinn knái er við stjórnvöllinn á þeim bænum er maður nokkuð viss um að þeir munu gera harða atlögu að titlinum. Púllararnir hafa heldur ekki sagt sitt síðasta frekar en Chelsea. Allavega þá er ég sáttur í dag og mun vera það til enda svo lengi sem þeir spila svona bolta.
Óli Stefán
![]() |
,,Arsenal besta liðið í heimi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara svo það sé á hreinu þá er maðurinn RAUÐHÆRÐUR það eitt seigir manni að það er ekki hægt að taka manninn alvarlega......:=)
Siggi Birgis (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 13:04
og aftur skrifarðu nafnið þitt undir
Baldur (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 22:43
Gamall vani. Það er sjálfsagt erfitt að kenna gömlum hundi að sitja
7-an (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.