21.11.2007 | 17:47
Lyftingar
Einhvern veginn hef ég aldrei fundið mig í lyftingum og mun sjálfsagt aldrei gera. Lyftingar hefur alltaf verið hluti af undirbúningstímabili okkar knattspyrnumanna og er ég nú að hefja slíkt tímabil. Reyndar hafa þessar lyftingar sem að við knattspyrnumenn erum í alveg sloppið og er alveg góð æfing sem slík því að menn þurfa jú að styrkja sig margir hverjir (Orri ég er ekki að skjóta á þig). Í gær eftir ágæta fótbolta æfingu hoppuðum við í salinn í Egilshöllinni og tókum hring í járnunum sem gerði það að verkum að ég get varla hreyft mig í dag. Við Eyþór kíktum síðan í þennan líka fína pott sem er algjörlega nauðsynlegt eftir svona átök. Við erum ekkert að fara út í það hvernig spilið endaði á æfingunni, er það nokkuð Eyjó???
Óli Stefán ....... sem að horfði fullur aðdáunar á söngvaskáldið Björn Jörund í gær
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Eitthvað sem maður segir fyrir hvert ár
- Golden State í úrslitakeppnina eftir spennuleik
- Ferðuðust með Arsenal til Madridar
- Skiptir máli fyrir fólkið í samfélaginu
- Skoraði sjö mörk og svo aftur ári síðar
- Mbappé fékk aðeins eins leiks bann
- Ætlum að hirða alla titla sem eru í boði
- Förum í alla leiki til að vinna þá
- Með hópinn til að taka næsta skref
- Því miður var holan of djúp
Athugasemdir
þú kannski manst eftir því að fyrir nokkrum árum þegar ég var vinsamlegast beðin upp að hætta að mæta í ræktina eftir að ég hlóð svo mikið á bekkpressu stöngina að hún brotnaði.
"it´s better to look bad and win then look good and loose" (orri 2007)
orri (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:44
nei nei óli minn, við ræðum það ekkert. Annars fannst mér við vera helvíti góðir í salnum. Gústi gylfa átti nú ekki roð í okkur!! ;) Magaæfingarnar einna helst samt. hahahah.
eyjobro (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.