27.11.2007 | 22:58
Söngvaskáld
Einn af mínum uppáhalds ţáttum í ríkissjónvarpinu er ţátturinn söngvaskáld sem er á ţriđjudagskvöldum. Ţar koma hinir ýmsu tónlistarmenn og spila og syngja lög sem ţeir hafa samiđ eđa bara lög sem ţeim sjálfum finnst góđ. Ţeir mega víst bara hafa einn ađstođarmann sem í flestu tilfellum spila á sem flest hljóđfćri. Í síđustu viku var Björn Jörundur á sviđinu og klikkađi hann sko ekki frekar en fyrri daginn. Núna er ţađ Fćreyska drottningin hún Eivör Pálsdóttir. Ţađ er engum blöđum um ţađ ađ flétta ađ ţessi stúlka hefur alveg hreint ótrúlega hćfileika, bćđi söng og svo ţađ sem mér finnst gera hana frábćra, brilliant hljóđfćraleikari.
Ég er alltaf á ćfingum á ţriđjudögum frekar lengi en hún byrjar kl 18.30 međ fótboltaćfingu í 90min eftir ţađ förum viđ inn í lyftingasalinn í Egilshöllinni og tökum alveg klukkutíma prógramm ţar. Ađ lokum svona svo mađur lifi daginn eftir af ţá förum viđ í gufu og pott í alveg 30 min ţannig ađ ţetta er ţarna orđin frekar löng ćfing. Ţegar ég svo kem heim er ţátturinn byrjađur og yfirleitt hálfnađur ţannig ađ ég klára hann alveg og svo stilli ég á RÚV plús og horfi á fyrsta hálftímann.
Í kvöld var ćfingin frekar flott. Viđ hituđum vel upp og tókum síđan 3x15 11 á móti 11. Venjulega er ég mjög ánćgđur ţegar viđ spilum á stóran völl en í kvöld var ég bara ekki alveg mótiverađur í svona ćfingu enda held ég ađ ţađ hafi alveg sést á frammistöđunni. Mitt liđ tapađi 4-2 og ég varnarmađur. Ég hafđi ekki tapađ á ćfingu í fjögur skipti í röđ en ţarna brotlenti ég heldur betur. Ég var á ţessari ćfingu ađ kljást viđ Davíđ nokkurn Rúnarsson sem er ótrúlega seigur fótboltamađur. Hann ber sig yfirleitt ţannig á velli eins og hann sé bara ađ niđurlotum kominn en svo lumar hann á ţessum líka sprengikrafti. Hann er svona pókerspilari fótboltans, alltaf ađ blöffa. Mér fannst hann erfiđasti andstćđingurinn minn í sumar ţ.e sem ég ţurfti ađ dekka og kljást viđ.
Mér skilst ađ ţađ eigi ađ vera nokkurskonar liđspartí eftir leikinn viđ Val á föstudag. Fínt plan ađ klára Valsarana og fara svo í pottinn međ nokkra kalda. Enda svo í partí og finna sér slagsmál. Fullkomiđ kvöld ekki satt?
Óli Stefán ... sem var einu sinni skotinn í Eivör
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.