6.11.2008 | 19:26
Koma svo gulir!
Ég sá einmitt leik liđanna í úrslitum Powerade keppninnar nú í haust. Ţar var bođiđ upp á einn besta körfuboltaleik sem ég hef séđ og ljóst er ađ ţetta eru tvö bestu liđin í deildinni í dag. Reyndar létum viđ kanann okkar fara en KRingar héldu sínum ţannig ađ okkar liđ er ađeins veikara plús ţađ ađ Arnar Freyr er í banni. Á móti hefur Paxel fariđ hamförum og veriđ leikmađur tímabilsins hingađ til. Ég kemst ţví miđur ekki á ţennan leik en ţađ eru víst fjölmargir úr Grindavíkinni sem ćtla ađ gera sér fer á hann. Mín spá er ađ Grindavík vinni ţennan leik 90-95
![]() |
KR sigrađi Grindavík í toppslagnum 82:80 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
:).. en kaninn hjá KR er ekki besti mađur liđsins ...
Óskar Ţorkelsson, 6.11.2008 kl. 21:26
Ţađ var damon b ekki hja grindavik heldur. Pall Axel og Brenton eru bestu menn lidsins. KR og Grindavik eru bestu liđin en vonandi fa Grindjanar ser kana um jolin og jafna spilin a hendi.
Baldur (IP-tala skráđ) 6.11.2008 kl. 21:50
Ekki gleyma ađ Grindavík er međ einn kolsvartan negra..
Skarfurinn, 6.11.2008 kl. 21:51
mér finnst ţetta bara aumar afsakanir um ţessa útlendinga.. KR vildi fá undirskrift allra félaganna um ađ ţau mundu ekki koma međ nýja kana rétt fyrir úrslit en Grindavík í fararbroddi vildi ekki skrifa undir.. og svo hefur Grindavík kana á launum í dag er mér sagt ;)
Áfram KR.. góđur sigur í kvöld
Óskar Ţorkelsson, 6.11.2008 kl. 21:54
Grindavík vildi víst skrifa undir ţetta plagg!...öruggar heimildir liggja ađ baki stađhćfingar minnar!
Nonni (IP-tala skráđ) 7.11.2008 kl. 00:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.