8.11.2008 | 12:03
Underdogs í dag
Ég verð bara að viðurkenna það að ég er ekkert alltof bjartsýnn fyrir þennan leik. Gengið að undanförnu hefur ekki verið sannfærandi plús það að nokkrir af lykilmönnum eru fjarri góðu gamni. Það hefur þó oftar en ekki verið þannig að þegar maður nánast afskrifar Byssurnar þá rísa þeir upp. Mikið svakalega vona ég að sú verði raunin í dag því ég þekki bara allt of marga United menn sem eiga eftir að láta mann heyra það ef úrslitin verða þeim í hag.
Óli Stefán........ sem spáir leiknum 2-2. Nasri og Diaby skora mörk okkar manna en G.Nevile og Rooney mörk Rauðu Djöflanna
![]() |
Nú er að duga eða drepast fyrir Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit nú ekki betur en að þú sért að fara að horfa á þennan leik með einum slíkum ;)
Að vísu verð ég líka að viðurkenna að allt annað en sigur fyrir mína menn og þá helst stór sigur, sé vonbrigði miðað við hvaða liði þið hafið úr að velja
Daníel Tryggvi (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.