Afbrennslustjóri ríkisins

Ég fékk á sínum tíma ţennan titil frá Bjarna Andréssyni fyrrum formanni Grindvíkur og pabba Ólafs Arnars Brannara. Ţannig var ţađ ađ ég held ađ ţađ hafi veriđ áriđ 2000 ađ viđ vorum ađ keppa viđ ÍA í Grindavík og vorum ađ vinna eitt núll og komiđ fram yfir venjulegan leiktíma. ÍA fćr ţá hornspyrnu sem viđ hreinsum frá og allt í einu vorum viđ komnir tveir á móti markmanni ég og Sverrir Sverris körfubolta séní út Keflavík. Hann er međ boltann og sólar markmanninn og leggur hann á mig ţar sem ég stóđ einn fyrir opnu marki innan viđ meter frá línunni. Ég trekkti bara upp sleggjuna og hamrađi blöđruna langt yfir og í svekkelsinu hleyp ég ađ stönginni og sparkađi í hana (man ađ ég meiddi mig mikiđ ţó ađ ég léti ekkert bera á ţví, nógu vandrćđalegt var ţetta orđiđ samt) Í ţessu flautar dómarinn af og ţá hljóp ég fagnandi í fangiđ á Sverri dauđfeginn ţví ađ ţetta klúđur kostađi okkur ekki sigurinn.

Ástćđa ţess ađ ég rifja ţetta upp hér er ađ á flakki mínu á netinu fann ég ţessa snilld og ekki laust viđ ađ ég sé nú bara í góđra manna hóp ţeirra sem hafa klikkađ á sannkölluđum dauđafćrum.

Óli Stefán..... sem ađ spilađi vistri bakvörđ í umrćddum leik 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband