Lyftingar

Einhvern veginn hef ég aldrei fundið mig í lyftingum og mun sjálfsagt aldrei gera. Lyftingar hefur alltaf verið hluti af undirbúningstímabili okkar knattspyrnumanna og er ég nú að hefja slíkt tímabil. Reyndar hafa þessar lyftingar sem að við knattspyrnumenn erum í alveg sloppið og er alveg góð æfing sem slík því að menn þurfa jú að styrkja sig margir hverjir (Orri ég er ekki að skjóta á þig). Í gær eftir ágæta fótbolta æfingu hoppuðum við í salinn í Egilshöllinni og tókum hring í járnunum sem gerði það að verkum að ég get varla hreyft mig í dag. Við Eyþór kíktum síðan í þennan líka fína pott sem er algjörlega nauðsynlegt eftir svona átök. Við erum ekkert að fara út í það hvernig spilið endaði á æfingunni, er það nokkuð Eyjó???

Óli Stefán ....... sem að horfði fullur aðdáunar á söngvaskáldið Björn Jörund í gær


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú kannski manst eftir því að fyrir nokkrum árum þegar ég var vinsamlegast  beðin upp að hætta að mæta í ræktina eftir að ég hlóð svo mikið á bekkpressu stöngina að hún brotnaði.

"it´s better to look bad and win then look good and loose"  (orri 2007)

orri (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:44

2 identicon

nei nei óli minn, við ræðum það ekkert.  Annars fannst mér við vera helvíti góðir í salnum. Gústi gylfa átti nú ekki roð í okkur!! ;) Magaæfingarnar einna helst samt. hahahah.

eyjobro (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband