Dómarar

Ţađ var heldur betur mikiđ um ađ vera í síđustu umferđ Landsbankadeildarinnar. 9 rauđ spjöld litu dagsins ljós og 5 ţeirra komu frá mínum fyrrum félögum úr Grindavík. Í okkar leik fékk Davíđ Ţór Viđarsson rautt en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég sá aldrei hvađ gerđist. Gunni Már segir ađ ţetta hafi ađ hans mati ekki veriđ rautt og treysti ég hans mati 100%. Ţađ er ţví mikiđ rćtt ţessa dagana hvort hinir og ţessir dómarar séu starfi sínu vaxnir o.s.frv

Auđvitađ er mađur ekki alltaf sammála dómurum en mér finnst umrćđan í dag vera svolítiđ mikil á ţeirra kostnađ. Ekki mundi ég fyrir mitt litla líf nenna ađ vera dómari og ég ber mikla virđingu fyrir ţeim ađ hreinlega nenna ţessu. Ég var t.d mjög ósáttur viđ Ţórodd Hjaltalín ţegar ađ hann dćmdi ekki á FHing í fyrsta marki ţeirra en hann ýtti Geira svo rosalega áberandi ţannig ađ hann missti jafnvćgiđ og ţeir skora uppúr ţví. Hins vega er ţetta hluti leiksins og menn vita ađ dómarar gera mistök eins og viđ leikmenn ţeir eru misgóđir eins og viđ leikmenn og síđast en langt frá ţví síst ţá reyna ţeir sitt besta eins og viđ leikmenn.

 

Óli Stefán.....sem var nú talin efnilegur dómari á sínum tíma 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband