Botn 10 listinn

Hér er svo botninn

 

10.  Klikkađi á sirkusvítinu á móti Reyni Sandgerđi

9.   Vann ekki stigaleikinn sem ég byrjađi međ á ćfingum Grindavíkurliđsins síđasta vetur. Endađi í fjórđa sćti

8.  Fór ekki á leik í enska boltanum í ferđ minni til London í nóvember. Arsenal-Man Utd var m.a ţessa helgi.

7.  Skorađi ekkert mark síđasta sumar en ţađ er ađ ég held í fyrsta skipti á ferlinum sem ađ ţađ gerist.

6.  Tók ekki fjórđa stigs ţjálfaranámskeiđ KSÍ en ferđin til Tenerife var á sama tíma.

5.  Tap á móti Ţrótti Reykjavík í bikarnum en ég ćtlađi mér ađ komast á Laugardagsvöllinn ţetta áriđ

4.  Ađ hafa ekki náđ ađ keyra í gegn góđum stuđningsmanna klúbb í Grindavík eins og til stóđ

3.  Ađ hafa fariđ í coopertestiđ og ekki náđ lámarkinu (12 mín úr lífinu sem ég fć aldrei aftur)

2.  Ađ hafa ekki sett á mig tattoo sem ég ćtlađi ađ setja á mig allt síđasta ár

1.  Ađ hafa tapađ síđasta eldri yngri leiknum á árinu en ţađ er í fyrsta skipti sem ţađ gerist síđan ađ ég fór í eldri síđla sumars 1998

 

Óli Stefán....sem ađ fagnar ógurlega ţegar ađ allt jólaskrautiđ er komiđ ofan í kassa 


Bloggfćrslur 6. janúar 2008

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband