27.2.2008 | 09:36
Fotbolti.net
Já ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ ţessir strákar á ţessum vinsćla knattspyrnumiđli séu eintómir snillingar. Ţeir hafa löngum veriđ ásamt gras.is fyrstir međ fréttirnar og í dag var sko engin breyting á. Ţeir gerđu í dag frétt um töluna 7 og kom ţar fram ástríđa mín fyrir tölunni sem var svosem ekkert leyndarmál. Ţađ sem fékk mig til ađ skella uppúr í ţessari frétt var ţađ ađ ţeir vissu á undan okkur Guđrúnu hvenćr viđ giftum okkur en samkvćmt ţessari frétt giftum viđ okkur 7.jan. Ţađ getur vel veriđ ađ ţađ verđi stóri dagurinn í náinni framtíđ en eins og stađan er í dag er ţessi dagsetning einungis tengd fyrsta deitinu okkar.
Ég var svona ađ spá eftir lestur minn á ţessari frétt hvort ađ mađur ćtti nú ađeins ađ fara ađ slaka á stađreyndum mínum um 7-una áđur en ég enda eins og Jim Carrey í myndinni um töluna 23
Óli Stefán.....sem ađ er ekkert ađ hoppa af gleđi međ ţessa mynd sem ţeir fotbolti.net menn nota í fréttinni
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 27. febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1211
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar