5.2.2008 | 21:56
Í sigurliđ á ný
Eftir ađ hafa veriđ í tapliđi síđustu tvćr ćfingar kom helvíti sćtur sigur í dag skautasvellinu fyrir utan Egilshöllina. Ţrátt fyrir erfiđar ađsćđur náđum viđ bara bísna góđri ćfingu sem endađi eins og áđur sagđi međ sigri minna manna 8-5 og var gamli hafsentinn međ tvö. Stoi a.k.a Kristó gerđi sér einnig lítiđ fyrir og setti eitt stykki. Ţegar ađ viđ erum ekki ađ hlaupa fyrir ćfingar eđa lyfta eftir ţćr ţá finnst manni einn og hálfur tími bara rétt upphitun eins og var í dag. Ćfingarnar hafa flest allar veriđ um tvo og hálfan tíma frá ţví í nóv.
Ég ćtlađi í bíó í gćr en ţá gerđis ţađ í fyrsta skipti frá upphafi ađ ég fann ekki mynd til ađ fara á. Ţetta er nátturlega bara skelfilegt og endađi ég ţví á leigunni og tók Mr.Brooks. Ágćtis rćma međ Kevin Costner í stuđi.
Óli Stefán......sem ađ ţakkar Gunna Val sérstaklega fyrir leikinn í kvöld. Hann vinnur kannski bara nćst
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 5. febrúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1211
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar