While my guitar gently weeps

Eftir pínu hlé vegna anna ţá hef ég nú gripiđ í gítarinn og farinn ađ glamra á fullu. Alltaf ţegar ađ mađur fer ađ spila ţá fćr mađur einhvern tónlistamann á heilann og fer ađ spila lög eftir ţann ađila. Síđast var ég međ James Blunt á heilanum og ţar á undan meistara Johnny Cash. Núna er ég algjörlega ađ elska George Harrison gítarleikara Bítlanna. Ţannig var ađ ég var í heimsókn hjá foreldrum mínum í vikunni og fór ađ horfa á minningartónleika um ţennan fallna höfđingja og ţá sá mađur betur hvađ hann átti mikiđ af frábćrum lögum. Ţegar ađ svo heim var komiđ fór ég á netiđ og náđi í lögin međ gripunum og byrjađi ađ spila á fullu. Mér fannst ég vera kominn međ lagiđ While my guitar gently weeps uppá 10 ţegar ađ ég fann svo ţetta myndband á youtube. Ef mađur hefđi vott af ţessum hćfileikum ţá vćri nú fyrst gaman ađ vera til

 

Óli Stefán.......sem ađ er ađ hugsa um ađ skella sér í gítarskóla í haust 

 


Bloggfćrslur 13. mars 2008

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband