14.5.2008 | 00:15
Svar okkar við Sibba
Ekki margt fyrir löngu þá skrifaði ég grein um Sibba sem gerði helvít flott myndband um vonir og drauma í körfunni í Grindavík. Auðvitað eigum við einn snilling sem auðvitað var búinn að útbúa myndband í svipuðum gæðaflokki og auðvitað heitir maðurinn Davíð Þór Rúnarsson. Í þessu myndbandi er gert grín af Eyjólfi Sverrissyni þegar hann var skipper hjá landsliðinu og pressan farin að láta finna fyrir sér. Meðal leikara eru Dabbi sem er í aðalhlutveki og gott ef Doddi markmaður sé ekki með stórt aukahlutverk ásamt Simma.
Óli Stefán......sem getur ekki beðið mikið lengur eftir próflokum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 14. maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar