Stuðningsmannaklúbburinn Kári

Já það er alveg óhætt að segja það að þeir hafi slegið í gegn þessi hópur sem gengur undir nafninu Kári. Í fyrra var þetta 15 manna hópur sem að lét vel í sér heyra sælla minninga en þegar að við í Grindavík komum hingað töluðum við mikið um hvað örfáir geta gert mikið. Nú hefur þessi hópur stækkað og dafnað undir öruggri stjórn þeirra sem voru í fyrra og setja mark sitt á leiki. Í síðasta leik sungu þeir KR miðjuna í kaf. Auðvitað getur verið að þeir hafi dansað á línunni í þeim leik en þeir fóru alls ekki yfir hana enda flestir þessara drengja öðlingspiltar. Ég vona að þeir fjölmenni suður í kvöld og láti vel í sér heyra á góðu nótunum náttúrlega því þetta verður án efa erfiðasta verkefni okkar hingað til

Stuðningmannaklúbburinn KÁRI 

 

Óli Stefán......sem er kominn með spennuhnút í magann 


Bloggfærslur 19. maí 2008

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband