19.5.2008 | 13:15
Stuðningsmannaklúbburinn Kári
Já það er alveg óhætt að segja það að þeir hafi slegið í gegn þessi hópur sem gengur undir nafninu Kári. Í fyrra var þetta 15 manna hópur sem að lét vel í sér heyra sælla minninga en þegar að við í Grindavík komum hingað töluðum við mikið um hvað örfáir geta gert mikið. Nú hefur þessi hópur stækkað og dafnað undir öruggri stjórn þeirra sem voru í fyrra og setja mark sitt á leiki. Í síðasta leik sungu þeir KR miðjuna í kaf. Auðvitað getur verið að þeir hafi dansað á línunni í þeim leik en þeir fóru alls ekki yfir hana enda flestir þessara drengja öðlingspiltar. Ég vona að þeir fjölmenni suður í kvöld og láti vel í sér heyra á góðu nótunum náttúrlega því þetta verður án efa erfiðasta verkefni okkar hingað til
Stuðningmannaklúbburinn KÁRI
Óli Stefán......sem er kominn með spennuhnút í magann
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 19. maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Kalt fyrir hrokafulla Frakka
- Mesta bull sem ég hef upplifað
- Vill gefa Amorin þrjú ár
- Vorum með yfirburði alls staðar á vellinum
- Salah skaut Egyptum á HM
- Líður vel á líkama og sál
- Alls ekki okkar besta frammistaða
- Ætlum að halda áfram á þessari braut
- Tindastóll vann spennuleik Haukar með fullt hús
- Verðum að laga þetta