18.12.2007 | 18:05
Jóla hvađ?
Alveg finnst mér ţessi jólatími pirrandi. Allt ađ drukkna úr stressi og skammdegiđ alveg í essinu sínu. Til ađ bćta svo gráu ofan á svart ţá hefur hver lćgđin af fćtur annarri ráđist á okkur međ öllu sýnu veldi. Ég er ađ vísu ótrúlega tímanlega í öllum undirbúningi fyrir jólin og er búinn ađ kaupa flest alla pakka sem ég gef frá mér. Yfirleitt afgreiđi ég pakkana á svona 1-2 tímum á Ţorláksmessu en tímarnir breytast og mennirnir međ. Eftir pakkaopnanirnar á ađfangadag ţá er fólk svo uppgefiđ á öllu stressinu ađ ţađ nánast liggur fyrir í 2 daga til ađ safna orku aftur. Ég er semsagt ekki ţetta jólabarn og hef aldrei veriđ. Önnur hver jól er ég međ eldri son minn hjá mér og ţá nć ég ađeins ađ lifa jólin svolítiđ í gegnum hann og ţar sem hann verđur međ mér núna verđa ţessi jól góđ. Viđ verđum austur á Hornafirđi hjá foreldrum Guđrúnar og ţar á sko ekki eftir ađ fara illa um mann frekar en fyrridaginn og mađur kemur sko til međ ađ láta stressiđ líđa úr sér í heita pottinum ţar.
Óli Stefán..... sem ađ er ađ fara á ćfingu ţannig ađ ţađ er ekki tími fyrir lengri svartsýnisrćđu í bili.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.