9.7.2008 | 23:07
Einkunnargjafir
Eftir leiki er oft rćtt um ţessar blessuđu einkunnargjafir í blöđunum og sitt sýnist hverjum í ţeim málum eins og gefur ađ skilja. Tómas Leifsson er snillingur mikill og rćđir venjulega manna mest um ţessi mál en hann er rétt ađ jafna sig eftir ađ hafa fengiđ 3 í fréttablađinu fyrr í sumar. Nú hefur hann beint spjótum sínum ađ mogganum ţví hann er engan veginn sáttur viđ ţađ ađ hafa ekki fengiđ eins og eitt M eftir leikinn á móti HK. Honum var nóg bođiđ og tilkynnti ţađ á ćfingu daginn eftir ađ til ađ mótmćla ţessari vitleysu ţá ćtlar hann ađ taka m-in úr nafninu sínu og heitir ţví Tóas og kallađur Toi í dag.
Óli Stefán......sem tapađi í fyrsta skipti á ferlinum í skallatennis á síđustu ćfingu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mikiđ er ég nú sammála ţér í ţessum einkunum blađana... en húmorinn međ Tómas er međ ţeim hressari .....
Sá Ţrótt mína menn skella ykkur í gćr í "Krát Plíser match "á góđri Íslensku.
Gísli Torfi, 22.7.2008 kl. 15:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.