19.9.2008 | 23:10
Gömul og góđ fćrsla.
Ég var ađ lesa yfir gamlar fćrslur af gömlu góđu grindavik.blog.is síđunni. Viđ Eysteinn Húni sáum ađ mestu um ađ skrifa á hana fyrir meistaraflokk Grindavíkur á sínum tíma. Alveg fannst mér makalaus fćrslan hans Eysteins daginn eftir ađ yngri unnu eldri í fyrsta skiptiđ á ţví herrans ári 2006. Ţessi merki atburđur átti sér stađ 5. desember í Reykjaneshöllinni og Eysteinn lýsir reynslunni hér
Einnig fann ég ţessa líka fínu mynd af mér frá árinu 1998 ţegar ađ ég lá fárveikur á sjúkrahúsi í Reykjavík. Ţessi mynd hefur kitlađ hláturtaugar margra og lćt ég hana ţví flakka hér
Óli Stefán...... sem hefur mjög gaman af ţví ađ lesa gamlar fćrslur af Grindavíkur blogginu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Shit..hvađ gerđist?
,,, (IP-tala skráđ) 19.9.2008 kl. 23:43
Ţarna er ég kjálkabrotinn ţremur dögum eftir ađgerđina kominn međ lungnabólgu. Ég var vírađur saman í 5 vikur og ţurfti ţví ađ vera á fljótandi fćđi ţann tíma. Helvíti fín ađferđ fyrir ţá sem vilja leggja af.
Óli Stefán Flóventsson, 19.9.2008 kl. 23:51
djö hefur mađur grátiđ oft úr gleđi af ţví einu ađ sjá ţessa mynd!!!!!!!
ekki kann ég skó ađ binda ef ţessir losna
SJÖ-AN (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 00:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.