4.1.2008 | 17:58
Allt í gangi
Mikiđ svakalega var ég ánćgđur međ mína menn í körfunni í gćr. Ađ vinna Keflavík međ yfir 20 stiga mun er nokkuđ sem ađ ekki gerist á hverjum degi í körfubolta. Ţetta er enn ein stađfestingin á ţví ađ ef ađ menn vinna saman sem liđ ţá er allt hćgt í hópíţróttum, ţađ er ekkert I í team eins og kaninn segir svo skemmtilega. Nćst er ţađ stórleikur viđ KR í DHL höllinni og er undirritađur ađ spá í ađ láta sjá sig ţar ţví ađ leikir ţessara liđa hafa síđustu misseri veriđ frábćrir og góđ auglýsing fyrir körfuna á Íslandi.
Eftir ţetta líka fína jólafrí er törn framundan hjá manni. Í kvöld starta ég ţriggja daga nćturvinnutörn og á mánudag byrjar boltinn aftur. Mér skilst ađ Ási pein ćtli sko ekkert ađ taka neinum vettlingatökum á okkur og viđ förum inní púlmánuđ núna. Skólinn byrjar síđan eftir helgi ţannig ađ ţađ er nóg um ađ vera.
Óli Stefán.....sem ćtlar ađ hoppa í ćfingagallann og skella sér í rćktina í svona klukkutíma og taka svo pottinn í hálftíma takk fyrir túkall
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.