Mótvindur

Vá hvað maður er hissa á mörgum Liverpool mönnum. Það eru flest allir búnir að gjörsamlega afhausa Riise fyrir þetta sjálfsmark. Ég sé ekki marga tala um færin sem að Torres klikkaði á. Það er svo mikil einföldun á málinu að hengja bara upp einn sökudólg og þá á  málið bara að vera afgreitt. Menn sjá oft úr hverju menn eru gerðir þegar að á móti blæs og maður sér það á mörgum Púllurum í dag, það veit guð að maður hefur þurft að sýna það síðasta mánuð sem Arsenalmaður og núna sýnir Riise bara úr hverju hann er gerður blessaður.

Liverpool átti skilið sigur úr þessari viðureign en það er ekki alltaf spurt að því og það þekki ég einnig sem Arsenal maður

Óli Stefán......sem grét jöfnunarmarkið þurrum tárum.


mbl.is Riise skoraði sjálfsmark og tryggði Chelsea jafntefli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband