Fyrstudeildarfélagið

Í fyrra þegar að við vorum í fyrstu deildinni þá fengum við ekkert svakalega umfjöllun fjölmiðla, skiljanlega kannski. En þó voru þrír heimsmeistarar sem að fylgdust betur með henni en góðu hófi gegndi. Þessir þrír kölluðu sig Fyrstudeildarfélagið og héldu úti myndar netsíðu þar sem fyrsta deildin var mál málanna. Þessir félagar heita Björgvin a.k.a Bo - Róbert a.k.a Bobby graði - KA maðurinn a.k.a KA maðurinn. Þeir fóru vallanna á milli og héldu síðan video fundi þar sem þeir spáðu í spilin og völdu meðal annars lið fyrri og seinni umferða.

Hérna má sjá val þeirra á fyrri umferð fyrstu deildar í fyrra

 

Í ár eru þeir svo byrjaðir að spá í fyrstu deildina og halda þeir úti síðu sem má sjá hér . Það eru kannski margir Fjölnismenn sem kannast við drenginn í miðjunni en þó að hann sé kallaður KA maðurinn er hann gallharður Fjölnismaður og verður mættur á fyrsta leik okkar við Þrótt á laugardaginn

Óli Stefán......sem að er ekkert hoppandi ánægður með það að Ásmundur sé kominn með ísbaðið fræga 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrstudeildarfjélagið þakkar athyglina, en benda má gleymnum á að slóðin er www.skotbolti.net, sem var valin til að menn eins og Bobbý Graði gætu munað hana.

Augljós tilvísun í annan minniháttar fótboltavef...

(IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 09:33

2 identicon

þvílík snilldar síða.

Stoi (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband