Reykjavíkurmót

Nú fyrst er ég að verða Reykvíkingur, þó að ég sé náttúrlega fyrst og fremst Grindvíkingur, en þá er að byrja svokallað Reykjavíkurmót hjá mínu liði á morgun og er af skiljanlegum ástæðum minn fyrsti leikur í þessu móti.

Andstæðingar okkar verða hinir rauðhvítu drengir sem kenna sig við Val. Við höfum spilað við þá æfingaleik í vetur en þá höfðu Valsarar betur 5-3 eftir að við höfðum verið yfir 1-3 í hálfleik. Valur er auðvitað Íslandsmeistari þannig að um hörkuleik er að ræða en þannig vill maður hafa þetta. Leikurinn hefst kl 19.00 í Egilshöllinni.

 

Óli Stefán....... sem að var að borða þennan líka fína plokkfisk 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband