Boltinn

 bigbf443ed04c12e9b64bf8[1]

Við Fjölnis menn náðum alveg hreint ágætis leik á móti KR í Reykjavíkurmótinu í gær. Leikurinn endaði 4-2 fyrir okkar menn eftir að við höfðum verið 4-0 yfir í hálfleik. Ég man ekki eftir því að hafa tekið þátt í leik þar sem mitt lið skorar 4 mörk á 8 mínútum. Við eigum 2 leiki eftir í þessu móti en það er á móti Breiðholtsliðunum Leikni og ÍR. 

  Nú er lag fyrir mína menn í Englandi. Öll þrjú liðin fyrir neðan okkur töpuðu stigum í dag þannig að það er þá um að gera að nýta tækifærið á móti Blackburn á morgun. Ég verð nú að viðurkenna að ég er svona pínu stressaður fyrir þennan leik því að við höfum klikkað nokkrum sinnum í vetur á því að slíta okkur frá United. Ef að Arsenal ætlar sér titilinn þá verðum við að nýta svona tækifæri því að United gefur ekki oft svona sénsa á sér yfir tímabilið.

 

Óli Stefán......sem er búinn að koma sér fyrir framan sjónvarpið og bíður spenntur eftir meistara Dexter 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband