Ólympíuleikar

Síđustu vikur hef ég fengiđ stađfest hversu mikiđ íţróttanörd ég er. Í sjónvarpinu eru Ólympíuleikarnir alla daga og alla nćtur ţar sem keppt er í íţróttagreinum sem ađ mađur hreinlega vissi ekki ađ vćru til. Ţađ skiptir hins vegar engu máli fyrir mig ţví mađur er límdur viđ skjáinn. Ég á orđiđ uppáhaldskeppanda í grískri glímu, dýfingum, siglingum, skylmingum og ađ sjálfsögđu strandblaki kvenna.

BeachVolleyball[1]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ sem stendur náttúrlega uppúr hjá landanum er auđvitađ árangur handboltalandliđsins. Ađ ná alla leiđ í undanúrslit er auđvitađ stórglćsilegur árangur en mikill vill meira. Nú vil ég ađ menn sćtti sig ekkert viđ ţađ ađ fara ađ spila um bronsiđ og fari á fullum krafti í Spánverjana ţví ţeir eru ekkert ósigrandi vígi. Eini handboltaleikur sem ég hef mćtt á á ćvinni er einmitt sigurleikur okkar á móti ţeim í sumar. Nú vil ég úrslitaleik og ekkert annađ.

Talađ er um ađ sigurvegarar Ólympíuleikanna í ár séu ţeir Michael Phelps sundmađur frá USA og Usian Bolt spretthlaupari frá Jamaika sem er sjálfsagt alveg rétt. Mér finnst hins vegar skipta máli hvernig menn vinna og ţar er stór munur á ţeim félögum. Phelps kann ađ fagna rétt og endurspeglar ţannig ţann íţróttamann sem hann er á međan Bolt er svo leiđinlegur á ađ horfa ţegar hann fagnar ađ ég fć óbragđ í munninn. 

 

Óli Stefán......sem hefđi sjálfsagt orđiđ afbragđs dýfingamađur hefđi hann lagt ţađ fyrir sig 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Ég er 32 ára piltur úr Grindavík. Í dag bý ég hins vegar í Grafarvogi og spila með Fjölni í Fótbolta. Ég hef síðasta árið verið yfirblolggari hjá Grindavík en þar sem ég er ekki lengur að spila með þeim verð ég að fá mitt eigið blogg, þetta bara orðið að fíkn, ég bara get ekki hætt.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband